Finestrat - Benidorm
76.800.000
Einbýli
5 herb.
300 m2
76.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
3
Inngangur
Sér
Byggingaár
2020
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Eignalind fasteignasala

Camporrosso er lítið íbúðarþorp sem verið er að byggja upp á fallegum stað rétt fyrir ofan Benidorm svæðið eða nánar tiltekið í bæ sem heitir Finestrat
Hér er verið að byggja íbúðir, raðhús og einbýlishús og njóta allir eigendur aðgangs að glæsilegu sameiginlegu svæði sem hefur m.a
þrjár sundlaugar, tvo tennivelli, kaffihús, leiksvæði fyrir krakka, líkamsræktarsalur og margt fleira og að auki verður öll þjónusta á svæðinu.

Þetta eru ekta íbúðir eða hús til að eiga og leigja út þegar ekki er verið að nota íbúðirnar þar sem þetta eru mjög vinsælar íbúðir til útleigu og leiguverð er mjög gott.
Og rekstraraðilar á svæðin sjá um að leigja út eignirnar fyrir þig.

Heimasíða hér

Einbýlishúsin en þau eru um 300 fermetrar með þaksvölunum að stærð og kosta frá 450.000 evrum.

Einstök staðsetning rétt við fjöllin og síðan sjóinn og fallegar baðstrendur Benidorm í aðeins nokkra mínútna fjarlægð.
Stutt er til  Alicante og á flugvöllinn.

Í boði eru mismundandi eignir, allt frá íbúðum á einni hæð og íbúðum á tveimur hæðum með þakverönd og garði, til einbýlishúsa á stórum lóðum. Velja má um 1-4 svefnherbergi, í mismunandi blokkum, á misjöfnu verði en eignirnar snúa í misjafnar sólaráttir. Í kjarnanum eru stór sundlaug og busl-laug ásamt íþróttaaðstöðu, upphitaðri innanhúss sundlaug og félagsaðstöðu með veitingastað.

Frábært tækifæri til að fjárfesta með mikla möguleika á útleigu og til að njóta lífsstílsins við Miðjarðarhafið. 
Endilega hafðu samband ef þu vilt fá sendar nánari upplýsingar um þessar eignir en við teljum að hér sé um frábær kaup að ræða sem gætu hentað mörgum.
Þú getur pantað verðlista og upplýsingar hér

Nokkur Video hér af svæðinu og eignunum sem standa til boða en það hefur selst mjög vel hérna og því ekki mikið eftir til sölu í dag.

Video 1

Video 2

Video 3

Video 4
 

Stutt í skemmtigarða eins og Terra Mitica, sundlaugagarðinn Aqua Natura, síðan eru fjalla og klifursvæði þarna allt í kring
Glæsilegir golfvellir eins og Pitch and Putt Sierra Cortina, Villatiana Golf sem hefur tvo 18 holu golfvelli.


Það er ekki langt að fara á flugvöllinn í Alicante og á fallegar baðstrendur eins og Levante, Poniente og Cala de Finestrat..
.
Svæði : Benidorm
Tegund : Fjölbýli
Svæði: Finestrat

Skoða fleiri eignir á
Costa blanca hér

 

Þú getur skoðað mikið úrval eigna 
á Spáni hér. Skoða.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.