Við erum með yfir 1.000 endursölu fasteignir á Costa blanca svæðinu sem eru ekki auglýstar á heimasíðunni hjá okkur.
Ef þú vilt fá upplýsingar um allar endursölueignir hafðu þá samband í síma 616 8880 eða á tölvupósti hér.
Vorum að taka í sölu falleg einbýlishús á Finestrat svæðinu - Húsin stanada á frábærum útsýnisstað rétt fyrir ofan Benidorm.
Bæði eru í boði hús á einni og tveimur hæðum og eru öll húsin með einkasundlaug.
515 fermetra lóð.
Gervigras á lóðinni.
Möguleiki að bæta við kjallara ef pantað er fljótlega.
Þaksvalir með fallegu útsýni m.a til Benidorm og Miðjarðarhafið.
Möguleiki á þremur eða fjórum svefnherbergjum.
Á fyrstu hæð er stór stofa, eitt eða tvö stór svefnherbergi, rúmgott eldhús í amerískum stíl og baðherbergi.
Á efri hæð eru tvö stór svefnherbergi og tvö baðherbergi.
Stórar svalir með glæsilegu útsýni.
Þaksvalir.
Finestrat er bær rétt fyrir ofan benidorm þar er verið að byggja upp glæsilegt hverfi - með veitingahúsum og þjónustu. Það er margt að sjá og gera á svæðinu:
Baðstrendurnar í Benidorm.
Skemmtigarðurinn Terra Mitica.
Sundlaugagarðinn Aqua Natura.
Síðan eru fjalla og klifursvæði þarna allt í kring.
Glæsilegir golfvellir eins og Pitch and Putt Sierra Cortina, Villatiana Golf sem hefur tvo 18 holu golfvelli. Það er ekki langt að fara á flugvöllinn í Alicante eða um 30 til 40 mínútur. * Innifalið í verðinu eru rafmagnsgardínur, halogen lýsing, öll tæki í eldhús og hiti í gólfi á baðherbergjum.
Pantaðu upplýsingar um þessi glæsilegu hús með að
smella hér.Svæði : Benidorm
Tegund : Einbýli
Svæði: Finestrat
Þegar þú kaupir fasteign í gegnum Sumareignir þá aðstoðum við þig í gegnum allt kaupferlið.
1. Tökum vel á móti þér þegar þú kemur til Spánar.
2. Hjálpum þér að finna drauma eignina.
3. Aðstoðum þig í gegnum allt kaupferlið.
4. Aðstoðum þig við að sækja um bankalán.
5. Sjáum einnig um allt fyrir þig eftir kaupin, að allir reikningar og gjöld verði greiddir í bankanum þínum.
Skilum árlegum gögnum og skattaskýrslum.
6. Ef þú vilt leigja út eignina hjálpum við þér að fá leigu leyfi sem er nauðsynlegt. Leigjum út eignina fyrir þig eða komum þér í samband við leigu fyrirtæki.
7. Ef þú vilt fá einhvern til að hafa eftirlit með eigninni þinni og þrífa, þá aðstoðum við þig einnig með það.
8. Sjáum einnig um að erfðamálin hjá þér verði rétt sett upp.
Sumareignir.is
Hafðu samband hér.